EM U17 og U19 karla - Dregið í riðla
|
Þriðjudaginn 30. nóvember næstkomandi verður dregið í riðla í fyrstu umferð í Evrópukeppnum U17 og U19 landsliða karla 2005 / 2006. U17 landsliðið verður í efri styrkleikaflokki (er í 26. sæti) en U19 landsliðið verður í neðri styrkleikaflokki (er í 33. sæti). Drátturinn hefst klukkan 15:30 að íslenskum tíma. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





