U17 kvenna - Úrtaksæfingar
|
Síðustu úrtaksæfingar kvenna á þessu ári fara fram um næstu helgi, en þá verða haldnar úrtaksæfingar fyrir U17 landslið kvenna í Reykjaneshöll og Egilshöll. Alls hafa tæplega 40 leikmenn verið boðaðir til æfinga að þessu sinni. Æfingarnar fara fram undir stjórn Ragnhildar Skúladóttur, þjálfara U17 landsliðs kvenna. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





