Æfingaáætlun yngri landsliða
|
Æfingaáætlun fyrir landsliðsæfingar yngri landsliða karla og kvenna er nú tilbúin. Áætlunin gildir fram á vor og er fyrir U19 karla, U19 kvenna, U17 karla, U17 kvenna og U16 karla. Æfingaáætlunina má finna í valmyndinni hér til vinstri undir Mótamál / Mót, þar sem síðan má velja viðkomandi landslið. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





