U17 og U19 kvenna - Úrtaksæfingar
Fyrstu úrtaksæfingar ársins fyrir U17 og U19 landslið kvenna fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll og Egilshöll. Alls hafa rúmlega 40 leikmenn verið boðaðir á æfingarnar að þessu sinni. |
Fyrstu úrtaksæfingar ársins fyrir U17 og U19 landslið kvenna fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll og Egilshöll. Alls hafa rúmlega 40 leikmenn verið boðaðir á æfingarnar að þessu sinni. |
Búast má við að eftir leik Íslands við Sviss verði leikmenn og þjálfarar búnir að fara í um 250-260 viðtöl í verkefninu samanlagt.
A landslið kvenna hefur fengið góða gesti í heimsókn á liðshótelið síðustu daga.
A landslið kvenna tapaði 0-1 í fyrsta leik sínum á EM
A landslið kvenna æfði í dag á keppnisvellinum í Thun, þar sem íslenska liðið mætir því finnska á miðvikudag.
Hér er að finna margar hagnýtar upplýsingar fyrir stuðningsmenn Íslands á leik Íslands og Finnlands á EM
KSÍ er með mikla virkni á þremur samfélagsmiðlum - Facebook, Instagram og TikTok.
A landslið kvenna er komið til Sviss og það styttist í að úrslitakeppni EM 2025 hefjist.
U19 kvenna vann 3-1 sigur gegn Svíþjóð í seinni æfingaleik liðsins í Noregi.
A kvenna vann góðan 3-1 sigur gegn Serbíu í síðasta leik sínum fyrir EM 2025.
Í tilefni af þátttöku A landsliðs kvenna í úrslitakeppni EM er komið út veglegt sérblað um keppnina þar sem m.a. er fjallað ítarlega um íslenska landsliðið.