Ólafur Þór endurráðinn til tveggja ára
|
Ólafur Þór Guðbjörnsson hefur verið endurráðinn þjálfari U19 landsliðs kvenna til næstu tveggja ára. Ólafur Þór hefur þjálfað U19 kvenna síðan 1999 og hefur stjórnað því í 32 leikjum, öllum leikjum þess nema þeim fyrsta, sem fram fór 1997. Ólafur mun stjórna úrtaksæfingum fyrir liðið um næstu helgi og hann mun jafnframt stjórna æfingum U17 liðs kvenna sömu helgi. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





