Résistance
|
Auglýsingin Résistance sem auglýsingastofan Gott fólk McCann gerði fyrir Knattspyrnusamband Íslands vann Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, í tveimur flokkum. Auglýsingin, sem var unnin fyrir landsleik Íslands og Frakklands í undankeppni Evrópumóts kvennalandsliða í júní, þótti vera besta dagblaðaauglýsingin árið 2004 og einnig var póstkortið með sömu mynd valinn besti markpósturinn. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





