A landslið karla - Hópurinn gegn Króatíu og Ítalíu
|
Landsliðsþjálfararnir, Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, hafa tilkynnt 18 manna hóp fyrir leikinn gegn Króötum 26. mars í undankeppni HM 2006 og vináttuleikinn gegn Ítölum fjórum dögum síðar. Hermann Hreiðarsson er leikjahæsti maðurinn í hópnum, en 11 af 18 leikmönnum hafa leikið fleiri en 20 A-landsleiki. Einn nýliði er í hópnum, Kári Árnason. |



.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)




