Ítalski hópurinn gegn Íslandi
|
Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Íslandi á miðvikudag. Lippi mun nota leikinn í Padova til að skoða nokkra leikmenn sem hafa verið nálægt því að komast í lokahópinn og hafa leikið vel í Serie A á þessu keppnistímabili. Meðal leikmanna sem vert er að fylgjast með eru Daniele De Rossi, Daniele Bonera, Vincenzo Iaquinta, Davide Di Michele og Luca Toni. Leikurinn hefst kl. 18:45 að íslenskum tíma. |




.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)



