Góður sigur á Skotum
A landslið kvenna vann í kvöld góðan 2-0 sigur á Skotum í vináttulandsleik sem fram fór á McDiarmid Park í Perth. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik, en íslenska liðið var mun sterkara í þeim síðari og var sigurinn fyllilega verðskuldaður. Dóra María gerði bæði mörk íslenska liðsins.





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)



