Undirbúningsæfingar U19 karla fyrir leiki gegn Svíum
U19 landslið karla leikur tvo vináttuleiki gegn Svíum hér á landi í byrjun júní, þann fyrri í Grindavík 7. júní og þann síðari í Sandgerði tveimur dögum síðar.
Undirbúningsæfingar fyrir leikina fara fram 5. og 6. júní, undir stjórn Guðna Kjartanssonar, þjálfara U19 landsliðs karla.
22 leikmenn hafa verið valdir í æfingahópinn.
Æfingahópurinn
|
Markverðir |
|
|
Róbert Örn Óskarsson |
FH |
|
Þórður Ingason |
Fjölnir |
|
Atli Jónasson |
KR |
|
Aðrir leikmenn |
|
|
Guðmann Þórisson |
Breiðablik |
|
Theódór Elmar Bjarnason |
Celtic FC |
|
Bjarni Þór Viðarsson |
Everton FC |
|
Matthías Vilhjálmsson |
FH |
|
Heiðar Geir Júlíusson |
Fram |
|
Agnar Bragi Magnússon |
Fylkir |
|
Pétur Örn Gíslason |
Haukar |
|
Arnór Smárason |
Heerenveen |
|
Joaquin Páll Palomares |
HK |
|
Rúrik Gíslason |
HK |
|
Arnar Már Guðjónsson |
ÍA |
|
Heimir Einarsson |
ÍA |
|
Arnaldur Smári Stefánsson |
ÍR |
|
Kristján Ari Halldórsson |
ÍR |
|
Ólafur Jón Jónsson |
Keflavík |
|
Gunnar Kristjánsson |
KR |
|
Pétur Pétursson |
KR |
|
Ari Freyr Skúlason |
Valur |
|
Haukur Páll Sigurðsson |
Þróttur R. |
Dagskrá:
Sun 5/6
Smárahvammsvöllur kl: 11:30 – 13:00
Æfing (búningskl. í Smáranum)
Sun 5/6
Tungubakkar kl: 17:30 - 19:00
Æfing
Mán 6/6
Tungubakkar kl: 10:30 – 12:00
Æfing
Mán 6/6
Café Easy kl: 13:00
Hádegisverður
Mán 6/6
Tungubakkar kl: 16:30 – 18:00
Æfing





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)



