Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla
Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram dagana 11. og 12. júní næstkomandi á Tungubökkum í Mosfellsbæ.
Æfingarnar fara fram undir stjórn Lúkasar Kostic, þjálfara U17 landsliðs Íslands.
Alls hafa tæplega 30 leikmenn verið valdir til æfinga að þessu sinni.
Æfingahópurinn
Markverðir |
|
|
Skarphéðinn Magnússon |
ÍA |
|
Daníel Kristinsson |
KR |
|
Ingvar Jónsson |
Njarðvík |
Aðrir leikmenn |
|
|
Hilmir Ægisson |
Afturelding |
|
Kristinn Ingi Halldórsson |
Afturelding |
|
Guðmundur Kristjánsson |
Breiðablik |
|
Viktor Unnar Illugason |
Breiðablik |
|
Kjartan Sigurðsson |
Fram |
|
Björn Orri Hermannsson |
Fylkir |
|
Oddur Ingi Guðmundsson |
Fylkir |
|
Runólfur Sveinn Sigmundsson |
Fylkir |
|
Jósef Kristinn Jósefsson |
Grindavík |
|
Pétur Már Harðarson |
Grótta |
|
Högni Helgason |
Höttur |
|
Björn Jónsson |
ÍA |
|
Guðmundur Böðvar Guðjónsson |
ÍA |
|
Steinn Gunnarsson |
KA |
|
Einar Orri Einarsson |
Keflavík |
|
Viktor Guðnason |
Keflavík |
|
Eggert Rafn Einarsson |
KR |
|
Guðmundur Reynir Gunnarsson |
KR |
|
Jón Kári Ívarsson |
KR |
|
Fannar Arnarsson |
Leiknir R |
|
Björgvin Magnússon |
Njarðvík |
|
Rúnar Már Sigurjónsson |
Tindastóll |
|
Aron Einar Gunnarsson |
Þór |
|
Rafn Andri Haraldsson |
Þróttur R |
Dagskrá:
Lau 11/06
Tungubakkar kl. 15:00 – 16:30 Æfing (mæting 30 mín fyrr)
Sun 12/06
Tungubakkar kl: 10:00 - 11:30 Æfing
Öll forföll skal tilkynna til skrifstofu KSÍ í síma 510-2900 eða með tölvupósti til gunnar@ksi.is fyrir fimmtudaginn 10. júní.
Flugkostnaður greiðist af KSÍ, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu KSÍ, helst með tölvupósti til gunnar@ksi.is fyrir fimmtudaginn 10. júní.





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)



