Undirbúningsæfingar U17 kvenna fyrir NM
Erna Þorleifsdóttir, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur tilkynnt 22 manna undirbúningshóp fyrir Norðurlandamót U17 liða kvenna sem fram fer í Noregi í byrjun júlí.
Af gefnu tilefni skal minnt á það að samkvæmt samstarfsreglum milli KSÍ og aðildarfélaga um þátttöku leikmanna í leikjum og æfingum á vegum KSÍ þá skulu félög heimila leikmönnum sínum þátttöku á þessum æfingum.
Í því tilfelli að leik beri upp á sömu helgi og landsliðsæfingar fara fram skal leikmaðurinn skilyrðislaust mæta á landsliðsæfingar og getur hann því ekki leikið með félagi sínu þá helgi.
Æfingahópurinn
|
Nafn |
Félag |
|
Arndís Jónsdóttir |
Breiðablik |
|
Björk Björnsdóttir |
Breiðablik |
|
Fanndís Friðriksdóttir |
Breiðablik |
|
Guðrún E. Hilmarsdóttir |
Breiðablik |
|
Hekla Pálmadóttir |
Breiðablik |
|
Hlín Gunnlaugsdóttir |
Breiðablik |
|
Laufey Björnsdóttir |
Breiðablik |
|
Rósa Húgósdóttir |
Breiðablik |
|
Sandra Sif Magnúsdóttir |
Breiðablik |
|
Elísa Pálsdóttir |
Fjölnir |
|
Helga Franklínsdóttir |
Fjölnir |
|
Kristrún Kristjánsdóttir |
Fjölnir |
|
Rúna Sif Stefánsdóttir |
Fjölnir |
|
Anna Þórunn Guðmundsdóttir |
Grindavík |
|
Bentína Frímannsdóttir |
Grindavík |
|
Ása Aðalsteinsdóttir |
HK |
|
Karen Sturludóttir |
HK |
|
Thelma Gylfadóttir |
ÍA |
|
Mist Elíasdóttir |
Keflavík |
|
Agnes Þóra Árnadóttir |
KR |
|
Margrét Þórólfsdóttir |
KR |
|
Guðný Óðinsdóttir |
Valur |
Dagskrá
Föstudagur 17. júní
10:00 Æfing Smaráhvammsvelli (ekki búningsaðstaða)
Laugardagur 18. júní
09:30 Brottför á Laugarvatn (muna eftir svefnpoka eða sæng)
11:30 Æfing
13:15 Hádegisverður
16:00 Lauflétt hressing (ávextir)
17:00 Æfing
19:30 Kvöldverður
20:30 Kvöldvaka
22:00 Kvöldhressing
23:00 Gengið til náða
Sunnudagur 19. júní
08:45 Vakið / morgunverður
10:00 Æfing
12:00 Sund
13:00 Hádegisverður og frágangur
14:15 Hoft á beina útsendingu frá úrslitaleik EM A kvenna
16:00 Brottför frá Laugarvatni
17:30 Áætluð koma KSÍ





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)



