U21 kvenna tapaði gegn BNA
Landslið U21 kvenna tapaði fyrsta leik sínum á Opna Norðurlandamótinu 0-4 fyrir sterku liði Bandaríkjamanna.
Íslenska liðið átti ágæta kafla en Bandaríkjamenn skorðu í upphafi leiksins bættu svo örðu marki við rétt fyrir hálfleik og gerðu svo útum leikinn með tveimur mörkum á síðustu mínútunum.
Næsti leikur liðsins er á föstudag gegn Þjóðverjum.






.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)



