Greta Mjöll í stað Katrínar
Katrín Jónsdóttir hefur neyðst til að draga sig útúr landsliðshópnum sem mætir Hvítrússum og Svíum vegna meiðsla. Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari, hefur valið Gretu Mjöll Samúelsdóttur úr Breiðablik í hópinn í hennar stað.


.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

