Þóra valin maður leiksins í Karlskoga
Þóra B. Helgadóttir, markvörður A landsliðs kvenna, var valin maður leiksins í viðureign Svíþjóðar og Íslands í undankeppni HM 2007 síðastliðinn sunnudag, en liðin mættust í Karlskoga í Svíþjóð. Í viðurkenningarskyni fékk Þóra afhenta forláta ryksugu að gjöf frá aðstandendum leiksins.
.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)


