5.000 miðar seldir í forsölu
Forsölu aðgöngumiða á viðureign Íslands og Króatíu lauk á föstudagskvöld og hafa nú alls selst um 5.000 miðar á leikinn.
Liðin mætast í undankeppni HM 2006 á Laugardalsvelli í dag kl. 18:05.
Miðasala við Laugardalsvöll er þegar hafin og er fólk er hvatt til að tryggja sér miða sem allra fyrst og fjölmenna á völlinn.
Strákarnir þurfa á stuðningi okkar að halda!
Allir á völlinn!


.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

