Upp um tvö sæti á FIFA-listanum
Íslenska landsliðið hefur hækkað um tvö sæti á styrkleikalista FIFA frá því í síðasta mánuði og er nú í 92. sæti.
Brasilíumenn eru enn í efsta sæti, en Hollendingar fara upp fyrir Argentínu í 2. sæti.
Svíar snúa aftur á topp 10 eftir níu ára fjarveru, á kostnað Englendinga.


.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

