Tæplega 50 leikmenn boðaðir á úrtaksæfingar
Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið kvenna fara fram 24. og 25. september í Fífunni í Kópavogi.
Alls hafa tæplega 50 leikmenn frá félögum víðs vegar um landið verið boðaðir á æfingarnar, sem fram fara undir stjórn Ernu Þorleifsdóttur, þjálfara U17 landsliðs kvenna.

.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

