U19 kvenna leikur í Bosníu um mánaðamótin
Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur tilkynnt íslenska hópinn fyrir undankeppni EM sem fram fer í Sarajevo í Bosníu/Hersegóvínu um næstu mánaðamót.
Hvorki fleiri né færri en sjö leikmenn frá Breiðabliki eru í 18 manna hópnum.


.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

