Leikið á gervigrasi í HM U17 karla í Perú
Úrslitakeppni HM U17 landsliða karla fer fram þessa dagana í Perú og fara allir leikir fram á gervigrasi, þar á meðal úrslitaleikurinn sem leikinn verður á þjóðarleikvangi þeirra Perúmanna í höfuðborginni Lima.
Grasið sem leikið er á í keppninni er frá Polytan, en vellirnir í sparkvallaátaki KSÍ eru einmitt lagðir gervigrasi frá Polytan, sem og flestir aðrir gervigrasvellir af 3. kynslóð hér á landi.
Leikstaðir í úrslitakeppni HM U17 landsliða karla í Perú


.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

