U19 landslið karla til Bosníu/Hersegóvínu
Guðni Kjartansson, þjálfari U19 landslið karla, hefur valið 18 manna hóp fyrir undankeppni EM, en riðill Íslands fer fram í Sarajevo í Bosníu/Hersegóvínu í byrjun október.
Í riðlinum eru Bosníumenn, Íslendingar, Búlgarar og Króatar.
Í íslenska hópnum eru sex leikmenn sem leika með erlendum liðum. Tveir leika með enskum liðum, tveir með skoskum liðum, einn með hollensku liði og einn með norsku liði.

.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

