Úrtaksæfingar U19 karla 5. og 6. nóvember
Guðni Kjartansson, landsliðsþjálfari U19 landsliðs karla, hefur valið 29 leikmenn úr 17 félögum á úrtaksæfingar U19 landsliðs karla um komandi helgi.
Æfingarnar fara fram í Fífunni á laugardag og í Egilshöll á sunnudag.

.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

