Leikjaniðurröðun í undankeppni EM 2008
Leikjaniðurröðun í F-riðli í undankeppni EM 2008 hefur verið ákveðin, en í riðlinum leika Ísland, Danmörk, Svíþjóð, Spánn, Lettland, Norður-Írland og Liechtenstein.
Fyrsti leikur Íslands í keppninni verður á útivelli gegn Norður-Írlandi 2. september, en fyrsti heimaleikurinn verður fjórum dögum síðan gegn Dönum.
Ísland hefur ekki byrjað undankeppni stórmóts á útileik síðan í undankeppni HM 1994, þegar fyrstu tveir leikir liðsins voru á útivelli.
| Dagsetning | Leikur | leikstaður | |
|---|---|---|---|
| 02/09/06 | Norður Írland - Ísland | ||
| 06/09/06 | Ísland - Danmörk | Laugardalsvöllur | |
| 07/10/06 | Lettland - Ísland | ||
| 11/10/06 | Ísland - Svíþjóð | Laugardalsvöllur | |
| 28/03/07 | Spánn - Ísland | ||
| 02/06/07 | Ísland - Liechtenstein | Laugardalsvöllur | |
| 06/06/07 | Svíþjóð - Ísland | ||
| 08/09/07 | Ísland - Spánn | Laugardalsvöllur | |
| 12/09/07 | Ísland - Norður Írland | Laugardalsvöllur | |
| 13/10/07 | Ísland - Lettland | Laugardalsvöllur | |
| 17/10/07 | Liechtenstein - Ísland | ||
| 21/11/07 | Danmörk - Ísland |



.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)