U21 hópurinn sem mætir Skotum 28. febrúar
U21 landslið karla mætir Skotum í vináttulandsleik á Firhill Stadium í Glasgow 28. febrúar næstkomandi. Lúkas Kostic, þjálfari íslenska liðsins, hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn, sem er sá fyrsti undir hans stjórn.
Fjölmargir nýliðar eru í hópnum, en Davíð Þór Viðarsson er leikjahæsti leikmaðurinn, hefur leikið 13 leiki fyrir U21 landsliðið.

.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

