Þrjú mörk Skota á fyrsta hálftímanum
U21 landslið karla tapaði 0-4 gegn Skotum í vináttulandsleik á Firhill leikvanginum í Glasgow á þriðjudagskvöld, í fyrsta leik liðsins undir stjórn Lúkasar Kostic.
Skoska liðið gerði í raun út um leikinn með þremur mörkum á fyrstu 30 mínútunum og réði einnig gangi leiksins eftir það. Fjórða markið kom síðan um miðjan síðari hálfleik.


.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)
