Vel á sjöunda tug leikmanna boðaðir á æfingar
Vel á sjöunda tug leikmanna frá félögum víðs vegar um landið hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla, sem fram fara um næstu helgi, dagana 4. og 5. mars.
Alls eiga meira en 20 félög fulltrúa í þessum tveimur æfingahópum.
U19 liðið æfir í Reykjaneshöll báða dagana, en U17 æfir í Reykjaneshöll á laugardag og Egilshöll á sunnudag.


.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)
