Kristinn varadómari í undanúrslitaleik
Kristinn Jakobsson verður varadómari á undanúrslitaleik Skotlands og Tékklands í úrslitakeppni EM U19 landsliða karla á miðvikudag og Alexey Bebek frá Króatíu varadómari í hinum undanúrslitaleiknum.
Það virðist því ljóst að annað hvort Kristinn eða Alexey dæmi úrslitaleikinn sunnudaginn 29. júlí á Stadion Miejski í Poznan.
Undanúrslitaleikir miðvikudaginn 26. júlí
Spánn - Austurríki kl. 13:30 (ísl tími)
-
Dómari: Jonas Eriksson, Svíþjóð.
Skotland - Tékkland kl. 16:30 (ísl tími)
-
Dómari: Hervé Piccirillo, Frakklandi




.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)