Miðar á leik N-Írlands og Íslands 2. september
Þann 2. september nk. hefur íslenska landsliðið þátttöku sína í undankeppni fyrir EM 2008. Leika þeir þá við Norður Írland ytra og er leikið á Windsor Park í Belfast. Stuðningsmenn Íslands geta keypt miða hjá KSÍ og kostar hann 3.500 krónur.
Pantanir sendist á ragga@ksi.is eða í síma 510-2905





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)


