Landslið U18 karla valið
Guðni Kjartansson, landsliðsþjálfari U18 landsliðs karla, hefur valið eftirtalda leikmenn í landslið Íslands sem keppir á alþjóðlegu móti í Tékklandi 21. ágúst - 27. ágúst.
Guðni Kjartansson, landsliðsþjálfari U18 landsliðs karla, hefur valið eftirtalda leikmenn í landslið Íslands sem keppir á alþjóðlegu móti í Tékklandi 21. ágúst - 27. ágúst.
U21 landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Eistland í undankeppni EM 2027.
A landslið karla æfði í dag á keppnisvellinum í París, Parc des Princes, þar sem Ísland mætir Frakklandi á þriðjudag í undankeppni HM 2026.
U19 karla vann 2-1 sigur gegn S. A. Furstadæmunum á æfingamóti í Slóveníu.
U21 lið karla mætir Eistlandi í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2027 í dag, mánudag.
A landslið karla er komið til Frakklands þar sem það mætir heimamönnum í París á þriðjudag.
Birkir Bjarnason var heiðraður fyrir feril sinn með A landsliði karla fyrir leik Íslands og Aserbaísjan.
Ísland vann glæsilegan 5-0 sigur á Aserbaísjan í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2026.
U19 karla mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á laugardag í öðrum leik liðsins á æfingamóti í Slóveníu.
U21 karla hóf undankeppni EM 2027 með tapi gegn Færeyjum.
U19 karla tapaði 1-2 gegn Aserbaísjan í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.