Ráðstefna um hreyfinám og hreyfiþroska barna
Þann 13. og 14. október nk. verður haldin ráðstefna í íþróttaakademíunni um hreyfinám og hreyfiþroska barna. Að auki verður fjallað um tengsl hreyfiþroskavandamála við lesblindu.
Þann 13. og 14. október nk. verður haldin ráðstefna í íþróttaakademíunni um hreyfinám og hreyfiþroska barna. Að auki verður fjallað um tengsl hreyfiþroskavandamála við lesblindu.
Helgina 11.-12. október 2025 verður KSÍ A 1 þjálfaranámskeið haldið í Reykjavík, nánar tiltekið í höfuðstöðvum KSÍ og í Egilshöll.
KSÍ boðar til yfirþjálfarafundar fimmtudaginn 25.september
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á næstu vikum.
Grasrótarvika UEFA fer fram dagana 22. – 29. september.
KSÍ mun í vetur bjóða upp á UEFA Youth B þjálfaranámskeið (KSÍ Barna- og unglingaþjálfun).
Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum.
Á þessum tíma ársins má segja að yfir standi sannkölluð fótboltaveisla. Íslensku deildirnar eru að ná hámarki, bikarúrslit framundan og svo er enski boltinn að byrja. Í þessumpistli fjallar Eysteinn...
KSÍ B coaching license will be offered in English this winter.
KSÍ og International Soccer Science and Performance Federation (ISSPF) eru í samstarfi er varðar þjálfaramenntun.
KSÍ í samstarfi við UEFA stendur fyrir námskeiði fyrir öryggisstjóra félaga og verður námskeiðið haldið í húsakynnum KSÍ í Laugardal fimmtudaginn 7. ágúst.