Æfingar hjá U17 karla um helgina
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið úrtakshóp til æfinga um komandi helgi. Er um tvo hópa að ræða og æfa þeir báðir tvisvar sinnum um helgina, á Stjörnuvelli og Egilshöll.
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið úrtakshóp til æfinga um komandi helgi. Er um tvo hópa að ræða og æfa þeir báðir tvisvar sinnum um helgina, á Stjörnuvelli og Egilshöll.
A karla tapaði 1-2 gegn Frakklandi á Parc des Princes í París.
U19 karla vann góðan 4-1 sigur á Kasakstan í síðasta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 22. - 24. september.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Finnlandi.
U21 landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Eistland í undankeppni EM 2027.
A landslið karla æfði í dag á keppnisvellinum í París, Parc des Princes, þar sem Ísland mætir Frakklandi á þriðjudag í undankeppni HM 2026.
U19 karla vann 2-1 sigur gegn S. A. Furstadæmunum á æfingamóti í Slóveníu.
U21 lið karla mætir Eistlandi í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2027 í dag, mánudag.
A landslið karla er komið til Frakklands þar sem það mætir heimamönnum í París á þriðjudag.
Birkir Bjarnason var heiðraður fyrir feril sinn með A landsliði karla fyrir leik Íslands og Aserbaísjan.