Karlalandsliðið upp um tvö sæti
Íslenska karlalandsliðið færist upp um tvö sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í dag. Ísland er í nítugasta og þriðja sæti en Brasilíumenn er sem fyrr í efsta sæti listans en Ítalir sækja mjög að þeim.
Íslenska karlalandsliðið færist upp um tvö sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í dag. Ísland er í nítugasta og þriðja sæti en Brasilíumenn er sem fyrr í efsta sæti listans en Ítalir sækja mjög að þeim.

U15 kvenna mætir Tyrklandi á miðvikudag í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament.
.jpg?proc=760)
U19 kvenna hefur leik í fyrri umferð undankeppni EM 2025 á miðvikudag.

U15 kvenna tapaði 0-1 fyrir Þýskalandi á UEFA Development Tournament.

U15 kvenna tapaði 1-2 gegn Englandi í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
U15 kvenna mætir Englandi á föstudag í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.

A karla er áfram í 74. sæti á heimslista FIFA.

U19 karla tapaði 0-3 gegn Rúmeníu í síðasta leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 27 leikmenn til úrtaksæfinga dagana 25.-27. nóvember næstkomandi.

U19 lið karla mætir Rúmeníu á þriðjudag í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2026.

Ísland tapaði 0-2 fyrir Úkraínu í síðasta leik sínumn í undankeppni HM 2026.