Æfingar hjá U17 og U19 kvenna framundan
Fyrstu helgina á nýju ári, 6. og 7. janúar, munu fara fram æfingar hjá U17 og U19 kvenna. Kristrún Lilja Daðadóttir og Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfarar þessaraliða, hafa valið eftirfarandi leikmenn til æfinga.



.jpg?proc=760)



.jpg?proc=760)

