Úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna um helgina
Úrtaksæfingar verða um helgina hjá U17 kvenna og U19 kvenna um helgina. Landsliðsþjálfararnir, Kristrún Lilja Daðadóttir og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið hópa fyrir þessar æfingar.
Úrtaksæfingar verða um helgina hjá U17 kvenna og U19 kvenna um helgina. Landsliðsþjálfararnir, Kristrún Lilja Daðadóttir og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið hópa fyrir þessar æfingar.
KSÍ er með mikla virkni á þremur samfélagsmiðlum - Facebook, Instagram og TikTok.
A landslið kvenna er komið til Sviss og það styttist í að úrslitakeppni EM 2025 hefjist.
U19 kvenna vann 3-1 sigur gegn Svíþjóð í seinni æfingaleik liðsins í Noregi.
A kvenna vann góðan 3-1 sigur gegn Serbíu í síðasta leik sínum fyrir EM 2025.
Í tilefni af þátttöku A landsliðs kvenna í úrslitakeppni EM er komið út veglegt sérblað um keppnina þar sem m.a. er fjallað ítarlega um íslenska landsliðið.
U19 kvenna mætir Svíþjóð á laugardag í seinni æfingaleik liðsins í Noregi.
U19 kvenna tapaði 0-1 gegn Finnlandi í æfingaleik.
A landslið kvenna æfir við toppaðstæður á æfingasvæði serbneska knattspyrnusambandsins í aðdraganda EM í Sviss.
A landslið kvenna er komið saman til æfinga í Serbíu og hefur þar með hafið undirbúning sinn fyrir úrslitakeppni EM.
U19 kvenna mætir Finnlandi á miðvikudag í fyrri leik sínum á fjögurra liða móti í Noregi.