Úrtaksæfingar hjá U21 karla um næstu helgi
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið úrtakshóp til æfinga um komandi helgi. Valdir voru 27 leikmenn og mun hópurinn æfa tvisvar sinnum um helgina, í Fífunni og í Reykjaneshöll.
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið úrtakshóp til æfinga um komandi helgi. Valdir voru 27 leikmenn og mun hópurinn æfa tvisvar sinnum um helgina, í Fífunni og í Reykjaneshöll.

U15 kvenna mætir Tyrklandi á miðvikudag í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament.
.jpg?proc=760)
U19 kvenna hefur leik í fyrri umferð undankeppni EM 2025 á miðvikudag.

U15 kvenna tapaði 0-1 fyrir Þýskalandi á UEFA Development Tournament.

U15 kvenna tapaði 1-2 gegn Englandi í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
U15 kvenna mætir Englandi á föstudag í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.

A karla er áfram í 74. sæti á heimslista FIFA.

U19 karla tapaði 0-3 gegn Rúmeníu í síðasta leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 27 leikmenn til úrtaksæfinga dagana 25.-27. nóvember næstkomandi.

U19 lið karla mætir Rúmeníu á þriðjudag í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2026.

Ísland tapaði 0-2 fyrir Úkraínu í síðasta leik sínumn í undankeppni HM 2026.