Úrtaksæfingar fyrir U17 kvenna á Austurlandi
Úrtaksæfingar verða haldnar í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði á laugardaginn hjá U17 kvenna. Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 38 leikmenn til þessa æfinga.
Úrtaksæfingar verða haldnar í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði á laugardaginn hjá U17 kvenna. Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 38 leikmenn til þessa æfinga.

Lúðvík Gunnarsson hefur valið hóp U21 karla fyrir komandi leik liðsins gegn Lúxemborg.

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2026.
.jpg?proc=760)
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp fyrir leikina tvo í undankeppni HM 2026 í nóvember.

Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til þátttöku á UEFA Development mót í Englandi dagana 20. - 26.nóvember.

A kvenna er í riðli A3 í undankeppni HM 2027.

Lúðvík Gunnarsson aðstoðarþjálfari U21 landsliðs karla mun stýra liðinu gegn Lúxemborg síðar í mánuðinum.

Dregið verður í undankeppni HM 2027 á þriðjudag.
.jpg?proc=760)
KSÍ minnir á að stuðningsmönnum stendur til boða að kaupa miða á báða útileiki A landsliðs karla í nóvember.

A landslið kvenna vann öruggan þriggja marka sigur á Norður-Írlandi í seinni umspilsleik liðanna um sæti í Þjóðadeild A.

Ákveðið hefur verið að leikur A landsliðs kvenna við Norður-Írland verði leikinn á Þróttarvelli í Laugardal á miðvikudag.