Úrtaksæfingar vegna U17 karla
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U17 liðs karla.
Æfingarnar fara fram undir stjórn Lúkasar Kostic þjálfara U7 landsliðs Íslands.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U17 liðs karla.
Æfingarnar fara fram undir stjórn Lúkasar Kostic þjálfara U7 landsliðs Íslands.
A kvenna - Aðstoðarþjálfarinn Ásmundur Haraldsson og markmannsþjálfarinn Ólafur Pétursson láta af störfum.
Ómar Ingi Guðmundsson, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga U-16 karla dagana 12.-14. ágúst 2025.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Telki Cup æfingamóti sem fram fer í Ungverjalandi dagana 11. – 17. ágúst
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 6.-8. ágúst 2025. Æfingarnar fara fram á Laugardalsvelli
KSÍ hefur gert samkomulag við SECUTIX um notkun á tækni- og viðskiptalausn í miðasölu fyrir viðburði á vegum KSÍ.
Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 21. og 22. júlí 2025.
A kvenna tapaði 3-4 gegn Noregi í síðasta leik sínum á EM 2025.
A karla stendur í stað á nýjum heimslista FIFA.
Hér er að finna margar hagnýtar upplýsingar fyrir stuðningsmenn Íslands á leik Noregs og Íslands á EM.
A landslið kvenna tapaði 2-0 gegn Sviss í sínum öðrum leik á EM