Ísland - Kanada sýndur á RÚV
Vegna fjölda fyrirspurna er rétt að taka það fram að vináttulandsleikur Íslands og Kanada verður sýndur í beinni útsendingu hjá Ríkissjónvarpinu. Leikurinn hefst kl. 18:05.
Þeir sem eiga ekki heimangengt á Laugardalsvöllinn í góða veðrinu í kvöld geta því sent hlýja strauma til landsliðsins í gegnum skjáinn.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)




