Hópurinn valinn hjá U19 kvenna fyrir riðlakeppni EM
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn er heldur til Portúgal og leikur þar í riðlakeppni EM U19 kvenna. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Rúmenía, Grikkland og Portúgal.
Fyrsti leikur liðsins er gegn Rúmeníu, fimmtudaginn 27. september. Því næst er leikið við Grikkland og að lokum gegn heimastúlkum í Portúgal.
.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





