Byrjunarlið U17 kvenna gegn Úkraínu
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Úkraínu í riðlakeppni EM í dag. Með sigri eða jafntefli tryggir íslenska liðið sig áfram í milliriðla EM.
Byrjunarliðið skipa eftirfarandi leikmenn:
Markvörður: Iona Sjöfn Huntingdon Williams
Aðrir leikmenn: Sigríður Þóra Birgisdóttir, Sigrún Inga Ólafsdóttir, Íris Ósk Valmundardóttir, Arna Ómarsdóttir, Heiða Dröfn Antonsdóttir, Arna Sif Ásgrímsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Andrea Ýr Gústavsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir fyrirliði og María Rannveig Guðmundsdóttir.
.jpg?proc=760)


.jpg?proc=760)



.jpg?proc=760)