Breyting á hópnum hjá U17 karla
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur gert eina breytingu á hóp sínum er leikur í riðlakeppni EM í Serbíu dagana 27. september til 2. október. Ottó Hólm Reynisson úr Þór Akureyri kemur inn í hópinn í stað Björns Bergmanns Sigurðssonar úr ÍA.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





