Æfingar hjá U19 karla um komandi helgi
Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 21 leikmann til æfinga um komandi helgi. Æfingarnar verða þrjár og fara fram á Tungubökkum í Mosfellsbæ.
Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 21 leikmann til æfinga um komandi helgi. Æfingarnar verða þrjár og fara fram á Tungubökkum í Mosfellsbæ.
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 8.-10. september.
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 8.-10. september.
Miðasala á leik A landsliðs karla gegn Frakklandi er hafin.
U17 karla eru sigurvegarar Telki Cup 2025
U17 karla vann 2-1 sigur gegn Írlandi í öðrum leik sínum á Telki Cup.
U17 karla gerði markalaust jafntefli við Ungverjaland í fyrsta leik sínum á Telki Cup.
U17 karla mætir Ungverjalandi á þriðjudag í fyrsta leik sínum á Telki Cup í Ungverjalandi.
Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs karla í undankeppni HM 2026 hefst miðvikudaginn 13. ágúst klukkan 12:00.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 20. og 21. ágúst.
Þórður Þórðarson hefur látið af störfum, að eigin ósk, sem landsliðsþjálfari U19 liðs kvenna.