Hópur hjá U19 karla valinn fyrir Englandsför
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sinn fyrir undankeppni EM. Riðill Íslendinga er leikinn í Englandi og fara leikirnir fram 12. til 17. október.
Mótherjar Íslendinga eru ásamt heimamönnum, Belgar og Rúmenar. Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Englandi 12. október.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)




