Ásgeir Gunnar kemur inn í hópinn
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert aðra breytingu á landsliðshóp sínum er mætir Dönum í undankeppni EM á miðvikudaginn. Ásgeir Gunnar Ásgeirsson úr FH kemur inn í hópinn í stað Jóhannesar Karls Guðjónssonar sem er veikur.

.jpg?proc=760)


.jpg?proc=760)



.jpg?proc=760)