Úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna
Úrtaksæfingar verða um komandi helgi hjá U17 og U19 kvenna um komandi helgi. Þau Kristrún Lilja Daðadóttir og Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfarar U17 og U19 kvenna, hafa valið hópa fyrir þessar æfingar.
Úrtaksæfingar verða um komandi helgi hjá U17 og U19 kvenna um komandi helgi. Þau Kristrún Lilja Daðadóttir og Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfarar U17 og U19 kvenna, hafa valið hópa fyrir þessar æfingar.
Á leik A landsliðs kvenna gegn Frakklandi 3. júní, sem fram fer á Laugardalsvelli geta öll börn sem vilja sóst eftir því að vera lukkukrakkar.
KSÍ hefur samið við Knattspyrnusamband Englands um vináttuleik U19 karlalandsliða þjóðanna. Leikurinn fer fram á St. George´s Park í Englandi 6. júní næstkomandi.
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir N-Írlandi og Skotlandi í júní.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem mætir Skotlandi í tveimur æfingaleikjum.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Noregi og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.
Ísland mætir N-Írlandi og Skotlandi í júní og þeir sem hafa áhuga á miðum á leikinn þurfa að sækja um þá hjá KSÍ.
FIFA hefur tilkynnt að frá og með HM 2031 verði keppnin stækkuð í 48 liða mót.
Landsliðskonur og forseti Íslands eiga stórleik.
A landslið kvenna fer á sitt fimmta Evrópumót í röð í sumar. PUMA framleiðir sérstakar treyjur sem liðið mun spila í, í stað hefðbundinna varabúninga á EM í sumar.
KSÍ hefur samið við Þrótt um að heimaleikir U21 landsliðs karla fari fram á Þróttarvellinum í Laugardal.