Úrtakshópur valinn hjá U16 karla
Freyr Sverrisson, þjálfari landsliðs U16 karla, hefur valið úrtakshóp til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar sinnum um helgina og hafa 36 leikmenn verið valdir til þessara æfinga.
Freyr Sverrisson, þjálfari landsliðs U16 karla, hefur valið úrtakshóp til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar sinnum um helgina og hafa 36 leikmenn verið valdir til þessara æfinga.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Færeyjum og Eistlandi í undankeppni EM 2027.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Slóveníu.
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Aserbaísjan og Frakklandi í undankeppni HM 2026.
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 8.-10. september.
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 8.-10. september.
Miðasala á leik A landsliðs karla gegn Frakklandi er hafin.
U17 karla eru sigurvegarar Telki Cup 2025
U17 karla vann 2-1 sigur gegn Írlandi í öðrum leik sínum á Telki Cup.
U17 karla gerði markalaust jafntefli við Ungverjaland í fyrsta leik sínum á Telki Cup.
U17 karla mætir Ungverjalandi á þriðjudag í fyrsta leik sínum á Telki Cup í Ungverjalandi.