Úrtaksæfingar hjá U21 karla 26. - 27. janúar
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 leikmenn til æfinga dagana 26. og 27. janúar. Æfingarnar fara fram í Kórnum í Kópavogi og verður æft laugardag og sunnudag.
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 leikmenn til æfinga dagana 26. og 27. janúar. Æfingarnar fara fram í Kórnum í Kópavogi og verður æft laugardag og sunnudag.

UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun í riðli A kvenna í undankeppni HM 2027.

U17 kvenna mætir Færeyjum á laugardag í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2026.
.jpg?proc=760)
Halldór Jón Sigurðsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2026.

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til æfinga dagana 17.-19. nóvember.

Lúðvík Gunnarsson hefur valið hóp U21 karla fyrir komandi leik liðsins gegn Lúxemborg.

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2026.
.jpg?proc=760)
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp fyrir leikina tvo í undankeppni HM 2026 í nóvember.

Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til þátttöku á UEFA Development mót í Englandi dagana 20. - 26.nóvember.

A kvenna er í riðli A3 í undankeppni HM 2027.

Lúðvík Gunnarsson aðstoðarþjálfari U21 landsliðs karla mun stýra liðinu gegn Lúxemborg síðar í mánuðinum.