Æfingar hjá U16 kvenna um næstu helgi
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar sinnum um helgina og fara æfingarnar fram í Kórnum í Kópavogi.
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar sinnum um helgina og fara æfingarnar fram í Kórnum í Kópavogi.
Birkir Bjarnason verður heiðraður fyrir feril sinn með A landsliði karla fyrir leik Íslands og Aserbaísjan á föstudag.
U19 karla hefur leik á miðvikudag á æfingamóti í Slóveníu.
KSÍ auglýsir eftir umsóknum um starf aðalþjálfara U19 landsliðs kvenna.
Boðið verður upp á sjónlýsingu á öllum heimaleikjum A landsliða karla og kvenna í haust.
A landslið karla er komið saman til æfinga fyrir komandi leiki við Aserbaísjan og Frakkland.
Miðahjálp hefur verið opnuð fyrir nýtt miðasölukerfi og miða app
Miðasala er hafin á leik A karla gegn Aserbaísjan í undankeppni HM 2026.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Færeyjum og Eistlandi í undankeppni EM 2027.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Slóveníu.
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Aserbaísjan og Frakklandi í undankeppni HM 2026.