31 leikmaður valinn til æfinga hjá U17 karla
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 31 leikmann til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar sinnum þessa helgi og fara æfingarnar fram í Akraneshöllinni og Reykjaneshöllinni.
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 31 leikmann til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar sinnum þessa helgi og fara æfingarnar fram í Akraneshöllinni og Reykjaneshöllinni.

UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun í riðli A kvenna í undankeppni HM 2027.

U17 kvenna mætir Færeyjum á laugardag í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2026.
.jpg?proc=760)
Halldór Jón Sigurðsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2026.

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til æfinga dagana 17.-19. nóvember.

Lúðvík Gunnarsson hefur valið hóp U21 karla fyrir komandi leik liðsins gegn Lúxemborg.

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2026.
.jpg?proc=760)
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp fyrir leikina tvo í undankeppni HM 2026 í nóvember.

Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til þátttöku á UEFA Development mót í Englandi dagana 20. - 26.nóvember.

A kvenna er í riðli A3 í undankeppni HM 2027.

Lúðvík Gunnarsson aðstoðarþjálfari U21 landsliðs karla mun stýra liðinu gegn Lúxemborg síðar í mánuðinum.