Æfingahelgi hjá U17 og U19 kvenna framundan
Um helgina verða æfingar hjá U17 og U19 landsliðum kvenna og verða æfingarnar í Kórnum og Egilshöllinni. Þau Kristrún Lilja Daðadóttir og Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfarar, hafa valið hópa fyrir þessar æfingar.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





